Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flækjustig
ENSKA
level of complexity
DANSKA
graden af kompleksitet
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í ljósi krafnanna í tilskipun (ESB) 2016/97 ætti að velja og beita ráðstöfunum varðandi eftirlit og stýringu afurða af meðalhófi og á viðeigandi hátt, með hliðsjón af flækjustigi afurðarinnar og því að hve miklu leyti hægt er að afla upplýsinga sem eru aðgengilegar öllum, að teknu tilliti til eðlis vátryggingarafurðarinnar og hættunnar á skaða fyrir neytandann sem tengist henni, einkenna markhópsins og eðlis, umfangs og flækjustigs í viðkomandi rekstri framleiðandans eða dreifingaraðilans.


[en] In light of the requirements of Directive (EU) 2016/97, product oversight and governance measures should be chosen and applied in a proportionate and appropriate manner, depending on the complexity of the product and the degree to which publicly available information can be obtained, taking into account the nature of the insurance product and the risk of consumer detriment related to it, the characteristics of the target market and the nature, scale and complexity of the relevant business of the manufacturer or distributor.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2358 frá 21. september 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/97 að því er varðar kröfur um eftirlit og stýringu afurða fyrir vátryggingafélög og dreifingaraðila vátrygginga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/2358 of 21 September 2017 supplementing Directive (EU) 2016/97 of the European Parliament and of the Council with regard to product oversight and governance requirements for insurance undertakings and insurance distributors

Skjal nr.
32017R2358
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira